Ræða hennar var líka mjög góð. Þannig að þetta er mjög vel heppnaður fundur og vel heppnað fyrsta skref hjá henni inn í formannssætið,“ segir Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra Sjálfstæðisflokksins ...
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokksins boðaði til fundar í Sjálfstæðissalnum í gær þar sem hún tilkynnti framboð sitt til formanns Sjálfstæðisflokksins. Fullt var út úr dyrum á ...
Alfa Framtak, rekstraraðili sérhæfðra sjóða, hefur ráðið til sín tvo nýja starfsmenn, Bergstein Pálsson og Davíð Orra Davíðsson. Bergsteinn Pálsson hefur verið ráðinn sérfræðingur í ...
spurði Bjarki í myndbandinu sem um ræðir og Aron var ekki lengi að svara. „Það var fótboltamaðurinn Björn Daníel Sverrisson og áhrifavaldurinn og podkast-stjarnan Andri Geir Gunnarsson,“ sagði hann.
Hann hefur þá greinilega ekki litið á ráðherraembættið sem fullt starf. Björn Bjarnason var boðinn fram sem borgarstjóraefni Sjálfstæðisflokksins árið 2002 en tapaði stórt fyrir Reykjavíkurlistanum.
Þá hafa öryggismál í Eystrasaltinu verið í algleymingi vegna skuggaskipa Rússlands sem klippt hafa á sæstrengi. Meðal þeirra sem vekja athygli á fjarveru Kristrúnar er Björn Bjarnason fyrrverandi ...
Björn Bjarnason fyrrverandi ráðherra rammar þetta ágætlega inn. Um helgina skrifaði hann á heimasíðu sína: „Ekkert af því sem Morgunblaðið segir um Ingu Sæland er rangt. Hvergi er farið leynt með ...
Bæn og hugleiðing að morgni dags. Séra Guðný Hallgrímsdóttir flytur. Er aðgengilegt til 30. apríl 2025. Lengd: 5 mín. Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í ...