Í janúar voru skráðir 596 nýir bílar á Íslandi. Á sama tíma í fyrra voru þeir 457 og nemur aukningin 30,2%. Er þetta í fyrsta sinn frá nóvember 2023 sem bílasala eykst frá sama mánuði árið áður. Kia ...