Tafir urðu á loðnumælingu rannsóknaskipsins Árna Friðrikssonar um helgina, en veðurfarið hefur ekki verið upp á marga fiska. Þurfti skipið að snúa við á suðvestanverðum Strandagrunni sækja í var við ...